Losaðu um stíflu í nefi með einfaldri aðferð

Það eru margir að fá haustkvefið núna, ekki Covid, en bara þetta venjulega, gamla og „góða“ kvef. Ég á það til að fá mikið kvef í ennis- og kinnholur og hef verið aðeins að eiga við það seinustu vikuna. Engar áhyggjur, ég er búin að fara í covid próf.

Sjá einnig: 9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn

Ég rakst á þetta myndband og prófaði þetta og þessi aðferð virkaði! Svo sá ég að það eru yfir 5 milljónir búnar að horfa á þetta myndband svo þetta hlýtur að virka fyrir fleiri.

SHARE