Vöðvabólga og stífleiki í hálsi og öxlum er algengur kvilli. Hér er ráð sem hjálpar þér að losna við spennuna og verkina á aðeins 10 sekúndum.

Sjá einnig: Höfuðverkur upprunninn frá hálsi

Rúllið saman handklæði og setjið undir axlirnar og látíð síðan hendina síga eins og sýnt er á myndbandinu. Á örskotsstundum hverfur spennan og verkurinn á braut.

 

SHARE