Madeline var breytt í 6 Disney prinsessur

Madeline Stuart er módel og það sem gerir hana sérstaka er að hún er með Downs heilkenni. Í þetta skiptið sýnir hún okkur 6 mismunandi útgáfur af Disney prinsessum og í hvert skiptið er hún eins og sönn stjarna.

Sjá einnig: 2 ára stúlka með Downs heilkenni á fyrirsætusamning

SHARE