Madonna er að selja íbúð sína í New York

Madonna hefur sett íbúð sína í Central Park West á sölu á litlar 23 og hálfa milljón dollara eða tæpa 3 milljarða króna. Hún flutti víst útúr íbúðinni fyrir mörgum mánuðum síðan en hún og Sean Penn keyptu íbúð um miðjan áttunda áratuginn en sameinuðu hana svon tveimur öðrum íbúðum í byggingunni.

Núna eru í íbúðinni 6 svefnherbergi og 8 baðherbergi.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here