Maðurinn var fastur í sömu stellingunni í fjóra mánuði

Aumingja drengurinn var fastur í sömu stellingunni í fjóra mánuði, mjög mikið þjáður og ekki með tilfinningu niður í annan fótinn. Með hjálp kírópraktors náði hann loks að rétta úr sér. Að fara til slíkra sérfræðinga getur gert undur fyrir marga.

Sjá einnig: Langar þig til Kírópraktors – Myndband

 

https://www.youtube.com/watch?v=2IU9emzBDRA&ps=docs

SHARE