Myndaði börnin á jóladag í 25 ár

„Pabbi tók myndband af okkur á hverjum einasta jóladagsmorgni í 25 ár. Við settum þessi myndbönd svo saman í eitt,“ skrifaði Nick Confalone.

 

SHARE