Myndband sem lætur þig hugsa

Pro Infirmis gerir tilraun: Það eru fáir sem hafa ekki samkennd með fötluðum samkvæmt fólkinu sem gerði rannsóknina. Þrátt fyrir það er sætið við hliðina á Fabian, manninum í myndinni, oftast tómt. Fatlað fólk er hluti af okkar samfélagi og það er engin ástæða til að halda sig í fjarlægð. Fatlað fólk vill ekki láta vorkenna sér og það vill heldur ekki að fólk forðist það. “Komdu nær” Er slagorðið í myndbandinu.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”BlTIl7BTJIE”]

SHARE