North West er ekki að nenna þessari tískuviku

North litla West hefur fengið að fylgja mömmu sinni, Kim Kardashian, á hinar ýmsu tískusýningar sem farið hafa fram á tískuvikunni í New York undanfarna daga. North virðist þó ekki deila áhuga móður sinnar á tísku, ef marka má þessar myndir.

Sjá einnig: North West háorgandi á tískusýningu föður síns

north-west-temper-tantrum-3

north-west-temper-tantrum-4

north-west-temper-tantrum-5

north-west-temper-tantrum-1

north-west-temper-tantrum-6

Eitt stykki iPhone gerir allt betra.

SHARE