Nýfædd panda hittir foreldra sína – Krúttlegasta panda í heimi?

Þessi litla panda fæddist í dýragarðinum í Taipei og er fyrsta pandan sem fæðist í Taiwan. Foreldrar litlu pöndunnar heita Yuan Yuan og Tuan Tuan.

 

Það eru færri en 1,600 pöndur sem lifa í náttúrunni og það er einstaklega erfitt fyrir þær að vera lokaðar inni í dýragarði. Þegar ungarnir fæðast eiga þeir það á hættu að fá sjúkdóma og því miður gerist það oftar en ekki að þeir kafna þegar móðir þeirra leggst ofan á þá. Það er þó ekki viljandi gert.


Hér sjáum við litlu pönduna hitta foreldra sína. Hún er alveg ótrúlega sæt!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Jr0J_yvmrzg”]

 

SHARE