Of lítill svefn veldur þyngdaraukningu

Það gerir þig ekki bara myglaða/nn að sofa ekki heldur lætur það þig bæta á þig aukakílóum. Í nýlegu myndbandi sem hlaðið var upp á Youtube segir Vanessa Hill frá því að stuttur og truflaður svefn veldur því að líkami þinn hættir að framleiða stress hormónið Cortisol. Þegar þú svo stressast upp hefurðu færri og fábreyttara örverur í þörmunum sem gefur slæmum bakteríum að njóta sín. Það hefur semsagt áhrif á meltinguna og efnaskiptin að sofa of lítið eða sofa illa.

„Ef þú truflar hina innbyggðu klukku líkama þíns getur það leitt til þess að þig fer að langa í óheilsusamlegan mat og þegar þú borðar svoleiðis ruglar það í matarlystinni þinni,“ segir Vanessa.

SHARE