Ógleymanleg mæðradagsgjöf

Hjón­in Gísli Ein­ar Árna­son og Sigrún María Bjarna­dótt­ir eiga fjóra syni. Gísli ákvað að gera einstaka gjöf handa eiginkonunni í tilefni mæðradagsins og fóru þeir feðgarnir í það verkefni. Gísli segir að þar sem hann starfi sem tannréttingasérfræðingur hafi þeir fengið allt sem þeir þurftu til að gera þetta á stofunni hans.

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/gearnason/videos/10153712731389506/”]

Úr þessu varð ógleymanleg mæðradagsgjöf með höndum allra drengjanna þeirra. Dásamlegt!

SHARE