Perez Hilton fjallar um íslensku Grétu Karen

Í mars birtum við myndband af Grétu Karen syngja og spila á píanó en hún vakti mikla athygli hjá okkur enda ótrúlega góð með einstaka rödd.
Gréta er búsett í L.A en þetta lag samdi hún ásamt Daniel Capellaro. Hér er greinin sem við birtum og vakti mikla athygli.

Slúðurkóngurinn Perez Hilton fjallar nú um Grétu og birtir þetta einstaka lag, það mætti teljast góð auglýsing því eins og margir vita þá hefur Perez marga fylgendur sem skoða síðuna hans daglega.
Greinina sem hann birti má sjá hér.

Hér má sjá lagið fræga.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”1PoJm4KFovY”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here