Rihanna í gegnsæum kjól og tjúlluðum skóm

Hún er ekki bara frábær söngkona, heldur er hún algjörlega laus við hræðsluna sem fylgir því  að fara út fyrir rammann og hún rokkar það í hvert einasta skipti. Að þessu sinni ákvað Rihanna að mæta á verðlaunahátíðina MusicCares í gegnsæjum blómakjól og í frábærum skóm, sem líktust einna helst hámjóum rauðum og glansandi Converse strigaskóm.

Sjá einnig: Rihanna á geðveika aðdáendur

Rihanna steig á sviðið og söng lagið Say You Say Me eftir Lionel Richie, en var hann einmitt heiðaraður fyrir framlag sitt til tónlistarinnar á hátíðinni. Fjöldinn allur af stórstjörnum voru á viðburðinum, þar á meðal John Legend, Demi Lovato, Joel Madden, Benji Madden, Cameron Diaz, Usher, Luke Bryan, Stevie Wonder, Lenny Kravitz, Pharrel Willams og margir fleiri.

Sjá einnig: Rihanna og Leonardo DiCaprio kyssast á næturklúbb

 

3130582400000578-3446364-image-m-125_1455436746208

 

31306BBA00000578-3446364-image-a-96_1455435079416

 

31306BEA00000578-3446364-The_Umbrella_hitmaker_showed_off_intricate_beading_on_her_should-m-104_1455435512192

Sjá einnig: Rihanna ögrar í gegnsæjum plastkjól

313050FF00000578-3446364-image-m-216_1455438273726

 

 

SHARE