Screen Actors Guild Awards (SAG) fóru fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Ég væri að ljúga ef ég segði að ég væri með það á hreinu hverjir hrepptu hnossið í hverjum flokki. Klæðnaður og kjólar – það eru hins vegar atriði sem ég er alfarið með á hreinu.

Tengdar greinar:

SAG verðlaunin: Verstu kjólarnir í gegnum árin

 

SHARE