Saga Gabby Petito – Harmleikur

Það hafa mjög margir heyrt um mál Gabby Petito sem vakti mikla athygli fyrir nokkrum mánuðum. Gabby fór með kærasta sínum í ferðalag lífs síns með unnusta sínum Brian Laundrie, en þau ætluðu að ferðast í litlum bíl þvert yfir Bandaríkin.

Sjá einnig: Er ástfangin af vini sonar síns

Gabby kom aldrei heim og fannst seinna látin. Brian kom heim en hvarf svo stuttu seinna og fannst svo látinn sjálfur. Hér er sagan um þau og hvað gerðist.

SHARE