Svo virðist sem stjörnurnar hafi haft framtíðarsýn þegar þau höfðu sig til fyrir Met Gala í ár. Þessi árlega tískuhátíð er haldin í New York og ætlast staðarhaldarar til þess að gestirnir mæti í sínu fínasta pússi og sýni nýjustu tísku og ekki var annað að sjá, en að flest þeirra hafi verið með puttann á púlsinum varðandi tískuna og sumir voru jafnvel eins og þau væru úr framtíðinni.

Sjá einnig: Kim í silfri og Kanye með linsur á Met Gala

Hér eru nokkur smáatriði sem maður tekur eflaust ekki eftir við fyrstu sýn, en er virkilega áhugaverð.

 

Selena Gomez var með áberandi glimmer í augnkrókunum og ombre neglur

33C9FEE900000578-3571512-Selena_wants_what_she_wants_The_singer_23_paired_futuristic_nail-m-58_1462311701447

33CA4CE300000578-3571512-image-a-4_1462291048525

Lilly Collins var með línu dregna niður eftir miðju andliti sínu, sem náði niður á bringu

33CA4CB600000578-3571512-I_robot_-a-19_1462297688964

Willow Smith var með glimmer í augnkrókunum og doppu undir augunum

33CA4CC500000578-3571512-image-m-17_1462292134193

Freida Pinto var mað glimmerlínu undir augabrúnunum

33CA4CC900000578-3571512-image-m-16_1462292107815

Sjá einnig: Rihanna sýnir geirvörtu á Met Gala

Rita Ora var með spegla tígla í hárinu

33CA4CD700000578-3571512-image-m-15_1462291225792

Kristen stewart var með metal augnskugga og sérstaka hárgreiðslu

33CB952300000578-3571512-Did_you_see_them_There_is_so_much_more_to_26_year_old_Kristen_St-m-59_1462311728985

33CA4CF800000578-3571512-Punk_princess_For_an_edgy_take_on_the_event_s_theme_hairstylist_-a-6_1462310896986

Sjá einnig: Kristen Stewart komin með nýja kærustu

Gigi Hadid var með glimmer í hárskiptingunni, með metal neglur og framtíðarlega fylgihluti

33CA527700000578-3571512-image-m-12_1462291168617

33CA528000000578-3571512-image-m-13_1462291185899

Kim Kardashian lýsti á sér augabrúnirnar og setti smá glimmer í rótina sína

33CBD67B00000578-3571512-image-m-64_1462312525600

SHARE