Þetta byrjar sem sakleysisleg ræða. Besti vinurinn er að skála fyrir vinkonu sinni í brúðkaupsveislunni og maður heldur að þetta sé að verða búið, en þá gerist það!
Það er alveg á hreinu að þetta atriði hefur þarfnast þrautlausra æfinga og undirbúnings.
Glæsilegt!