Þessi mynd hefur fengið mikla athygli hjá netverjum um þessar mundir. Hún sýnir mann sem stendur, um borð í flugvél, á meðan konan hans liggur í sætaröðinni og sefur.

Sjá einnig: Hefurðu hugsað um hvaðan kasjúhneturnar koma?

Twitter- notandinn Courtneylj_ birti myndina hjá sér:

Flestir sem skrifuðu athugasemd voru mjög jákvæðir, fannst þetta rómantískt og fallegt. Aðrir voru ekki alveg sammála og fannst eiginkonan vera sjálfselsk og einn sagði meira að segja: „Ef þetta er ást, vil ég frekar vera einmana.“

SHARE