Þann 20. febrúar næstkomandi frumsýna Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Vox Arena söngleikinn Dirty dancing í Andrews theatre á Ásbrú. Mikið er af góðum dansatriðum og flottri tónlist í söngleiknum. Með aðalhlutverkin fara þau Arnar Eyfells og Aþena Eir Jónsdóttir.

Í gær var frumsýnt á sal skólans tónlistarmyndband við lagið Stórkostleg stund (Time of my life), Melkorka Rós Hjartardóttir og Sigurður Smári Hansson syngja.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna á facebook.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”cmwqR-bVwAI”]

SHARE