Já, það er spurningin. A hverju fara strákar ekki oftar á snyrtistofu? Hverjar eru skoðanir karla á “spa” og hvernig bregðast karlar við sinni fyrstu heimsókn á snyrtistofu?

 

Það er ljúft að láta gæla við sig – og eins og maðurinn sagði; allir ættu að hafa aðgang að þaulreyndum, faglærðum og mjúkhentum snyrtifræðing heima fyrir!

Já, segjum við! Allir ættu að hafa aðgang að snyrtifræðing! 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”W5rG6zuS3gg”] 

SHARE