Stórstjörnurnar eru mjög leiðandi í tísku og það sem þær ákveða að sé fallegt það er komið í tísku á mjög skömmum tíma. Núna er það allra heitasta í stjörnuheiminum að vera í svo stuttum gallastuttbuxum að vasarnir að framan gægjast undan „skálmunum“ og rasskinnarnar séu undan „skálmunum· að aftan. Það er meira að segja komið þetta fína nýja orð yfir þetta á ensku sem er „underbutt“ svo við Íslendingar verðum nú að koma með eitthvað fallegt íslenskt orð yfir þetta líka.

Sitt sýnist svo hverjum um hvernig þetta kemur út. The Sun birti þessar myndir af nokkrum stjörnum í frekar stuttum buxum á dögunum og mér finnst alveg kjörið að leyfa þeim að fljóta með hérna.

Screen shot 2013-07-16 at 11.05.23
Miley Cyrus verslar í LA
Screen shot 2013-07-16 at 11.05.33
Ellie Goulding í tónlistarmyndbandi
Screen shot 2013-07-16 at 11.04.08
Rihanna gengur alltaf skrefinu lengra
Screen shot 2013-07-16 at 11.04.22
Cara Delevingne
Screen shot 2013-07-16 at 11.04.53
Tulisa Contostavlos á Ibiza

Screen shot 2013-07-16 at 11.05.45

SHARE