Skylduáhorf: Svona samtök þurfa að vera til í öllum löndum!

Þegar „FA“ var lítil var hún lífsglöð og framhleypin skotta.  En þegar stjúpfaðir hennar rændi hana barnæskunni með því að beita hana kynferðisofbeldi varð hún óttaslegin, þunglynd og leiddist út í sjálfsmorðshugleiðingar.  En „FA“ var hugrökk og sagði móður sinni frá hvað hafði gerst og hvað væri í gangi. Og þá barst þeim mæðgum óvæntur liðsauki, einmitt þegar myrkrið var sem ljótast.

Þau líta út eins og sögupersónurnar úr „Son of Anarchy“ en ekki dæma þau of fljótt, þau myndu kasta sér fram fyrir byssukúlu til að vernda barnið þitt.

 

 

Þetta eru hetjurnar mínar í dag: 

Ég tel að flestir séu mér sammála um að svona samtök þurfa að vera til í öllum löndum.

 

 

SHARE