Þau eru þrjú í þessu sambandi

Fjölskylda þessi í Colorado er frekar óvenjuleg. Foreldrarnir eru 3 og á heimilinu eru 8 börn. Matthew og Ashley hafa verið saman síðan í framhaldsskóla en þau eru í dag 33 ára. Þau giftu sig fyrir 5 árum og eiga saman 3 börn.

Sjá einnig: Í hvaða stellingu sefur þú?

Þau voru alltaf bara með hvort öðru en þeim fannst eitthvað vanta. Ashley hafði líka laðast að konum en aldrei verið með neinum nema Matthew. Þau hittu svo Keila Perez (32) og þá virtist allt smella. Keila átti 4 börn fyrir og flutti inn til þeirra hjóna.

Þau búa þrjú saman með öll börnin og foreldrum Ashley

SHARE