Þau tala um eineltið sem þau hafa lent í

Einelti er eitt af því grimmasta sem þú getur beitt annarri manneskju. Hvað sem það er, hversu smávægilegt þú heldur að það sé, á hvaða aldri sem þú ert, eða hvort þú verður fyrir eða beitir því á vinnustað eða í sambandi. Komum fram við annað fólk eins og við viljum láta koma fram við okkur, því orð annarra eiga ekki að skilgreina hver við erum.

Það sem þér er strítt fyrir, er yfirleitt þinn sterkasti kostur.

 

Sjá einnig: Strákur með Asperger gerir myndband um einelti

SHARE