Þeir fengu að komast að því hvort þeir yrðu sköllóttir

Margir menn eru skelfingu lostnir við tilhugsunina eina að missa hárið. Svo virðist sem hármissirinn geti reynst mönnum misharkalegur og sest illa á sálina hjá þeim. Margt getur haft áhrif, svo sem erfðir, sjúkdómar og ytri aðstæður, en síðan er sagt að ef menn eru með mikinn testósterón karlhormón, eru líkurnar á skalla mun meiri.

Sjá einnig: Skalli karla (og kvenna) – góð ráð

Það er þó hægt að hugga sig við það.

 

SHARE