Sandy Seliga var í fríi og fór í hvalaskoðun sem hafði alltaf verið eitthvað sem hana langaði að gera. Þetta er klárlega einn flottasti hvalurinn sem hún gat séð. Hnúfubakurinn kemur á fleygiferð, að því er virðist og stekkur upp úr sjónum og skellur svo aftur á sjónum.

Sjá einnig: Strandaður búrhvalur með skilaboð til mannkyns

SHARE