Jæja það er kannski fulllangt gengið að segja gömul en þið eruð „að eldast“ ef svo má að orði komast.
Hversu marga af þessum hlutum þekkir þú og getur nefnt með nafni?
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.