Óhjákvæmilega myndast sterk tengsl á milli barna og dýra þegar þau fá að vaxa úr grasi saman. Dýr eru misfljót að vaxa úr grasi og þau taka oft miklum breytingum á stuttum tíma.

Hér eru nokkrar yndislegar myndir sem teknar eru með ákveðnu millibili af dýrum, bæði einum og með eigendum sínum. Ótrúlega sætt!

SHARE