Það er svo sannarlega ekki hægt að gera öllum gagnrýnisaugum til hæfis, en nokkrar stjörnur virtust hafa farið af leið í stíleseringunni fyrir Brit Awards.

Sjá einnig: Adele grætur og blótar á Brit Awards

Þrátt fyrir að flest þeirra sem voru gagnrýnd fyrir ákvörðunartöku sína í fatavali og útsetningu, hafa verið þekkt fyrir að vera gríðarlega smekkleg og vera með puttann á púlsinum, var eins og eitthvað hafi verið í loftinu fyrir þessa hátíð.

Sjá einnig: Cheryl Cole sækir um skilnað eftir 18 mánaða hjónaband

 

 

Geri Halliwell í hlébarðamunstri

3184AFA700000578-3462539-image-m-17_1456338995323

DJ Annie Mac var í litríkum pallíettufíling

3184C51F00000578-3462539-image-a-11_1456341127675

Jess Glynne var í geggjaðri og glansandi grænni dragt

3184C38100000578-3462539-The_annual_music_awards_the_Brits_are_taking_place_this_evening_-m-15_1456341331599

Abbey Clancy hefði vel getað gert betur

3184DA0800000578-3462539-image-a-60_1456342637194

Hönnuðurinn Pam Hogg mætti með ofurstíleseraðan gest

3184E8D700000578-3462539-Designer_Pam_Hogg_shocked_on_the_red_carpet_tonight_in_a_latex_s-m-6_1456350558984

Alesha Dixon átti erfitt með að ákveða sig í hverju hún ætti að vera

3184FF4700000578-3462539-image-m-7_1456338901320

Sjá einnig: Kylie Minogue er trúlofuð einum 28 ára

Adele mætti í ruflum, sem mörgum þótti ekkert gera fyrir línur hennar

3185AEB100000578-3462873-Music_s_finest_Kylie_Minogue_left_and_Adele_right_were_absolute_-a-29_1456362437023

Söngkonan Birdy var í mjög áhugaverðum kjól, sem líktist einna helst of síðu poncho

3185B03F00000578-3462539-The_singer_added_a_glimmer_of_sparkle_with_some_statement_rings_-m-3_1456350489014

Fyrrverandi hans Simon Cowell, Sinitta var eitthvað að hugsa, en hvað það var vita fáir

3185C31A00000578-3462539-image-m-45_1456342341747

„Nú á maður að vera fínn á Brit Awards?“ Alex James og Grahm Coxon

3185C10200000578-3462539-image-a-49_1456342376026

Lana Del Rey fékk sinn innblástur í rúminu

3185D68500000578-3462539-Country_singer_Lana_Del_Rey_opted_for_what_can_only_be_described-m-17_1456343995242

Ó, Cheryl er lítill sólargeisli

3185EC5600000578-3462539-image-a-16_1456343859557

Labrinth er tilbúinn til að skjótast í hitabeltið

31861A0500000578-3462539-image-a-65_1456344716087

Kylie Minouge er svo skotin í unnustanum að henni er alveg sama hvað örðum finnst

318505E000000578-3462539-image-m-12_1456338960270

Little Mix eru orð að sönnu

318511CF00000578-3462539-image-a-67_1456346644429

SHARE