Það virðist oft vera að allt sem börn gera, er krúttlegt! Í þessari myndaseríur eru börnin að borða sítrónu og þetta eru svo miklar dúllur að það hálfa væri nóg.

Serían heitir Pucker, og er eftir April Maciborka og David Wile.

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE