7 atriði sem ber að forðast í rifrildi við maka

Það getur tekið mikið á að rífast við maka sinn og rifrildi geta jafnvel endað sambönd ef ekki er leyst rétt úr málunum.

Sumt á ekki að segja eða gera þegar rifrildið á sér stað.

1. Ekki rjúka út í miðju rifrildi

2. Ekki fara að sofa ósátt og ekki sofa í sitthvoru rúminu

3. Ekki rífast á almannafæri

4. Ekki tala um skilnað

5. Ekki safna upp ágreiningsefnum

6. Sleppið ofbeldi

7. Ekki blanda öðrum í fjölskyldunni inn í rifrildið

Heimildir: Womendailymagazine

SHARE