fbpx

Kristín Helga

Kristín Helga

Krítartafla veggfóðruð á eldhúsvegg – Fyrir og eftir

Ég hef aldrei veggfóðrað áður en ég hafði fulla trú á að það væri nú ekki mikið mál að veggfóðra einn lítinn renning á...

Svona getur þú notað rabbabara í bakstur

Nú þegar sumarið er rúmlega hálfnað ætti rabbabarinn að vera farinn að spretta vel og því tilvalið að nýta þetta ódýra hráefni í matargerðina....

Svona færðu fullkomin bikiní líkama

Það er oft talað um að lóan sé ákveðinn vorboði en ég get ekki verið sammála því. Ég vil meina að það sé þegar...

Raunir rauðhærðu stúlkukindarinnar af sólbruna

Ég myndi flokka mig hiklaust undir staðalímynd rauðhærðs einstaklings. Ég er með rautt hár, freknur, föla húð og við smá sólarglætu grillast húðin á...

Reynsla rauðhærðu stúlkukindarinnar af átröskun

Ég var með átröskun í nokkur ár en ég fór þó aldrei úr kjörþyngd. Ég leit bara nokkuð venjulega út eða það var allavega...

Réttu viðbrögðin við spurningum barna um holdafar

Ég rakst á grein inn á íslenska vefmiðlinum Pjatt.is þar sem móðir sagði frá reynslu sinni þegar 9 ára barnið hennar spurði hvort hún...

Raunir rauðhærðu stúlkukindarinnar

Ég flutti að heiman fyrir rúmu ári og aldrei óraði mig fyrir því hvað ég ætti eftir að læra mikið á lífið. Foreldrar mínir...

New CID snyrtivörukynning á Tax Free dögum í Hagkaup í Smáralind – Myndir

Ég er ekki mikið í því að framkvæma flókna förðun þar sem ég hef sjaldnast einhverja hugmynd um hvað ég er að gera. Það...

Hjálpar til við meltinguna og hreinsar kerfið

Ég er lítt hrifin af auknum vinsældum hreinsunarkúra og það að fasta til að hreinsa líkamann. Sérstaklega þegar vinsælar leikkonur eins og Gwyneth Paltrow,...

Alkinn sem gat ekki – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Ég...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Múffur með kaffijógurt

Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...

Gamaldags sandkaka

Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika. Uppskrift: 250 gr smjörlíki 250 gr sykur 5 egg 250 gr hveiti 1 tsk sítrónudropar Aðferð: Hrærið saman mjúku...

Gulrótar- og paprikubollur

Það borgar sig að gera tvöfaldan skammt af þessum, þær eru svo góðar og svo ilma þær guðdómlega. Uppskrift: 50 gr bráðið smjör 4 dl mjólk 1 dl...