DIY: Gerðu símahulstur með límbyssu

Svona getur þú gert þitt eigið símahulstur og notað til þess límbyssu. Til verksins þarftu smjörpappír, límband, límbyssu og jafnvel litað sprey, ef þú vilt lita hlustrið eftir eigin smekk.

Sjá einnig: Hannaðu þitt eigið símahulstur

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE