DIY: Náttúrulegir heimilisilmir

Ert þú stundum í vandræðum með að finna rétta ilminn inn á þitt heimili. Hér eru nokkrar hugmyndir af heimilisilmum sem innihalda engin eiturefni og láta hús þitt ilma dásamlega.

Sjá einnig:DIY heimilisilmur sem þú getur prófað

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE