Gefðu gallabuxum nýtt líf

SHARE

Ef þú hélst að gömlu galló voru úr sér gengnar ættirðu að skoða þessar myndir. Hér eru skemtilegar hugmyndir hvernig hægt er að endurnýja gamlar gallabuxur á alla mögulega vegu.

#1 Smelltu smellum á skálmarnar

bn-4

#2 Smellurnar fást í næstu föndurbúð

bn-5-371x1024

#3 Rokkaðar buxur

bn-6

Klipptu göt og klóraðu upp með gaffli til að fá slitið lúkk

#4 Fallegt mynstur

bn-7

Vintu buxurnar eins og tusku og skelltu límbandi yfir. Settu svo í klórbað í klukkutíma ti lað fá spennandi munstur. Settu buxurnar strax í þvottavélina.

#5 Þrengdu buxurnar

bn-8 bn-9bn-10

bn-111

bn-12

bn-13 bn-14 bn-15 bn-16

Hægt er að gera þetta með eða án renniláss

#6 Skelltu blúndum í buxurnar

bn-17 bn-18 bn-19 bn-20

bn-211

Svona færðu fram shabby chick stílinn í gallabuxum

#7 Finndu listamanninn í þér

bn-23

Slettu fatalit sem þolir þvott yfir buxurnar. 

#8 Doppóttar buxur

Basic RGB bn-29

Skelltu doppum á buxurnar með fatalit

#9 Fallega snjáðar buxur

bn-31

 

#10 Gerðu eitthvað alveg einstakt

 bn-311

Málaðu munstur fríhendis ef þú treystir þér til 

SHARE