Húsráð: Þrífðu baðherbergið með þessari einföldu lausn

Þessi einfalda blanda einfaldar þér baðherbergisþrifin, ásamt því að spara þér pening. Það eina sem þú þarft er uppþvottalögur, volgt vatn, edik og tóma spreyflösku.

Sjá einnig: 6 sniðugar og skemmtilegar geymsluleiðir fyrir baðherbergið

Settu einn hluta uppþvottalög, einn hluta hitað edik og vatn. Blandaðu innihaldinu vel saman, en ekki hrista flöskuna. Spreyjaðu á óhreinindin inni á baði hjá þér og láttu stand í hálftíma áður en þú þurrkar, skrúbbar eða skolar yfirborðið.

 

https://www.youtube.com/watch?v=SLo_or7LOC0&ps=docs

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE