Hver ert þú í raun og veru?

Á ævi okkar höfum við mótað okkur skoðanir á því hver við erum og ákveðið með okkur hvaðan við komum. Við göngum jafnvel svo langt að hafa mótað okkur neikvæðar skoðanir á öðrum þjóðernum og höfum fordóma gagnvart litarhætti og menningum.

Sjá einnig: Hvað býr í genunum?

 

SHARE