Stundum er einfaldlega betra að koma hreint fram –  það er ekki allt fengið með því að stinga höfðinu í sandinn og senda lítinn miða út í veröldina …

Tengdar greinar:

Hvað gerist í líkama þínum við sambandsslit?

Var þér dömpað? 9 atriði sem þú ættir að forðast í ástarsorg

Sex megingerðir fyrrverandi kærasta

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE