Langar þig í frían prufutíma hjá Hreyfingu?

Jæja. Það er kominn tími til þess að leggja frá sér bjórinn og grilluðu kótiletturnar. Sumarið er búið. Allt í lagi, veðrið er kannski gott en skólarnir eru byrjaðir, flestir komnir úr sumarfríi og þá er aldeilis tíminn til þess að fara að huga að forminu. Maður á það jú til að sleppa aðeins fram af sér beislinu svona yfir sumartímann, er það ekki?

Það er margt í boði og því er tilvalið að smella sér í frían prufutíma, svona til þess að finna út hvað hentar þér best.

Á morgun eru eftirfarandi tímar í boði hjá Hreyfingu og við mælum eindregið með því að þú skellir þér!

Heilsuáskorun kl. 19:30 – fimmtud. 27. ág. – 
 
Club Fit Púls kl. 06:15 – fimmtud. 27. ág. –

Svo er hægt að fara í frítt Hot Yoga áður en nammiátið hefst á laugardaginn: 

Hot yoga 75 mín. kl. 11:00 – laugard. 29. ág.- 

Þeir sem hafa áhuga á að koma í frían kynningartíma sendi nafn, kennitölu og heiti tímans á hreyfing@hreyfing.is 

SHARE