Notaðu eggjaskera til að skera annað en egg

Vissu þið að það væri hægt að nota eggjaskera í nokkuð annað en að skera egg? Þú getur sparað þér mikinn tíma og fyrirhöfn með því að nota eggjaskerann í að skera þett:

Sjá einnig: 10 leiðir til þess að skera ávexti

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE