Þið haldið kannski að þar sem þið eigið svokallaðan sjálfhreinsandi ofn að þið þurfið aldrei að gera neitt til að þrífa hann. Mikilvægt er að lesa leiðbeiningarnar sem fylgja ofninum þínum áður en þú ferð í að stilla ofninn á hreinsun. Gott er að reyna að fjarlægja sem mest af matarleifum í ofninum áður en þú stillir hann á hreinsun, en hafið í huga að það er mjög mikivægt að notast eingöngu við plastáhald í verkið.

Sjá einnig: Þrífðu ofninn þinn eiturefnalaust

Ofninn verður rjúkandi heitur og því er gott að vera við mörgu búinn. Melissa er með ráðið:

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE