Hefur þú oft hugsað með þér að hætta að lita á þér hárið? Þegar gráu hárin eru orðin það mörg að það er orðið vandamál að þurfa alltaf að vera að lita á sér hárið, fýkur þessi hugmynd í gegnum kollinn á konum.

Sjá einnig: Grátt hár þarf ekki að þýða að þú sért amma

Sjáðu hvað þessar konur höfðu að segja um gráa hárið sitt.

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE