Jólin eru handan við dyrnar. Margir búnir að kaupa allar gjafir og bara farnir að bíða og njóta aðventunnar. Svo þarf að kaupa í matinn, ef það er ekki nú þegar búið og undirbúa veisluna.

Í dag ætlum við að gefa inneign í Bónus að verðmæti 10.000 kr. Það er mjög góð búbót þegar versla á fyrir jólamatinn. Ekki spurning.

Það sem þú þarft að gera er að merkja hér fyrir neðan þá aðila sem þér finnst eigi skilið að fá inneignina og deila greininni á Facebook síðu þinni. Vinningshafi verður að „tikka í bæði þessi box“.

SHARE