Yearly Archives: 2012

Jólin.

Jólin eru oft tími blandaðra tilfinninga. Fyrir þá sem hafa alla fjölskyldu sína hjá sér og þá sem þeim þykir vænst um eru þau oft tími mikillar hamingju og þakklætis, þú færð að borða góðan mat með öllum sem þú elskar mest og eyða yndislegum tíma með þeim. Jólin geta þó verið erfið fyrir fólk sem hefur misst einhvern...

Pökkum fallega inn um jólin – Myndband

Hún tv sýnir þér hér innpökkun

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað magn af vatni 1 teningur af nautakrafti 500 gr kartöflur 2-3 tsk maldonsalt 1-2 tsk hvítur pipar 1 msk sæt paprika 1 msk sterk paprika 1 msk malað kúmen 1/2 tsk cayennepipar 3 lárviðarlauf Aðferð: Laukur, sellerí og gulrætur í pott með smá ólívuolíu og látið...

11 ára íslensk stúlka syngur við jarðarför systur sinnar – Myndband

Saga Marie syngur hér lagið Beautiful með Christina Aquilera í jarðarför systur sinnar sem lést nýlega aðeins rúmlega tvítug. Það má með sanni segja að þessi stúlka á framtíðina fyrir sér í tónlist því hún er með englarödd og einlægni hennar snerti við hjörtum okkar hér á hun.is. Yndisleg !!

Ekki slá á hendurnar á mér þegar ég sé eitthvað fallegt – Foreldrar

Elsku mamma og pabbi. Ég er með svo litlar hendur, ég ætlaði ekki að hella niður mjólkinni. Ég er með svo stuttar lappir, geturðu labbað hægar svo ég geti fylgt þér eftir? Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig, þá veit ég að þú er að hlusta. Ekki slá á hendurnar á mér þegar ég sé eitthvað fallegt, ég skil...

Hver er munurinn á ávaxtasykri & hvítum sykri?

Ávaxtasykur & Hvítur sykur sama dæmið? Ég er ALLT OF OFT að heyra héðan og þaðan að það sé óhollt að borða of mikið af ávöxtum, þeir séu fullir af sykri og þeir geri þig bara feita/n. Sérstaklega bananar og vínber. Við skulum setja lok á þessa mýtu núna shall we? Hvers konar sykur er til? Ávextir, og ávaxtasafi innihalda náttúrulega sykur, því...

Myndir þú vilja eiga svona eldhúsáhöld? – Líkamspartar! – Myndir

Þessi eldhúsáhöld eru vægast sagt mjög mikið öðruvísi. Þau eru hönnuð af listakonunni Christine Chin og notast hún við líkamsparta í þessum verkum sínum. Ég veit ekki alveg með þetta, ég held að ég myndi allavega missa matarlystina ef ég fengi svona á matarborðið hjá einhverjum. Þessi hár eru ekki alveg að gera sig og þetta er eiginlega allt frekar ógeðfellt. Hvað...

Nings – Fyrstir með ferskt Sushi á Íslandi

Flestir ef ekki allir fullorðnir Íslendingar vita um hvaða veitingastað er átt þegar þeir heyra nafnið Nings. Það sem færri vita hinsvegar er að Nings ber nafn sitt frá Ning de Jesus, en hann flutti hingað til lands árið 1974 frá Filippseyjum. Hann var annar tveggja stofnenda og fyrsti kokkur Nings en staðinn stofnaði með honum Kolbeinn Bjarnason árið...

Fæðingasaga – Margrét Fjóla

Meðgangan var í rauninni mjög erfið í heildina. Það gekk í rauninni allt vel nema það að ég ældi meira og minna alla meðgönguna. Byrjaði að æla á 11. viku og það hélt áfram í rauninni allan tímann, öðru hvoru. Síðustu tveir og hálfu mánuðirnir voru verstir.. Þá ældi ég á hverri nóttu, stundum oftar en einu sinni og...

Hvað tekur það jólasveininn langan tíma að gefa öllum í skóinn?

Jólasveinninn þarf að gefa 200 milljón börnum í skóinn, sem eru dreifðir á 200 milljón ferkílómetra. Meðalfjöldi barna á heimili er 2,67 svo það eru 75 milljón heimili sem þarf að heimsækja. Meðalfjarlægð á milli heimila er 2,6 kílómetrar svo að sveinki þarf að ferðast um 196 milljón kílómetra á nóttu. Sleði jólasveinsins þarf því að fljúga á 8.180.295 kílómetra...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...