Monthly Archives: August 2013

Þegar ég sé fólk reykja langar mig að …. – Myndband

Hefur þér liðið svona? Ekki viss um að reykingamanneskjan yrði mjög ánægð!

Hundar dansa sérstakan dans fyrir matmálstíma! – Myndband

Þessir eru æðislegir og kunna greinilega að meta það að borða!

Jimmy Fallon, Robin Thicke og The Roots taka lagið Blurred lines

Þetta lag hefur aldeilis orðið vinsælt hér á landi síðustu vikur og hér sjáum við það í nýjum búning! Hvor útgáfan finnst þér betri?

Þetta mun fá þig til að brosa og hlæja – Myndband

Þetta eru mögulega ein mestu krútt sem ég hef séð. Dásamleg bæði tvö.

Ég skora á leiðtoga þjóðarinnar

Eggert Eyjólfsson fyrrum slysalæknir setur þessa færslu á FB síðu sína og segir frá því í hreinskilni hvernig ástandið er í heilbrigðiskerfinu og máttum við til með að deila honum með ykkur: Ég er nú frekar seinþreyttur til vandræða. En ég er kominn með nóg af því að stjórnendur LSH tali undir rós um stöðuna í heilbrigðiskerfinu. Orð eins og...

Þessi maður grætir mömmu sína – Myndband

Hann kemur mömmu sinni á óvart! 

Kim Kardashian kemur fram í fyrsta skiptið opinberlega eftir fæðingu dóttur sinnar

Kim Kardashian kom fram í fyrsta skiptið opinberlega í gær. Hún birtist í þætti móður sinnar, Kris Jenner. Hún mætti þó ekki á settið heldur var hún mynduð heima hjá sér. Hún óskaði mömmu sinni til hamingju með nýja spjallþáttinn og sagðist njóta þess að vera heima með nýfæddu dóttur sína. Hér er mynd af skáskot af Kim úr...

Vinna að því að bjarga tígrisdýrum frá útrýmingu – Dýrin eru drepin og notuð sem skraut

Hópur kvenna í Nepal vinnur nú að því að bjarga tígrísdýrum frá útrýmingu og styður WWF (World Wildlife Fund- Sjóður til verndar villtum dýrum um allan heim) starf þeirra.    Maya Yogi, sem vinnur á vegum ríkisstjórnarinnar í Nepal að þessu verkefni segir að náttúruvernd sé ekkert einkamál karla. Konur eigi og þurfi líka að taka virkan þátt í því verkefni. A...

Hvernig má gera heimatilbúinn ,,Glow Stick” – Myndband

Nú er Verslunarmannahelgi og því gæti verið stemming fyrir börnin að vera með Glow stick. Einnig gæti verið gaman fyrir þau að búa til slíkt sjálf. Hér er myndband sem sýnir hvað þú þarft og hvernig þú ferð að.

Deyjandi faðir vildi dansa við dóttur sína í brúðkaupinu hennar – Myndband

Þetta er ekki brúðkaupsdagurinn hennar og hún er ekki einu sinni trúlofuð en pabbi hennar er að deyja og mun ekki vera til staðar þegar og ef hún mun gifta sig. Hann veit að hann mun ekki vera lifandi þegar stóri dagurinn hennar kemur svo þau taka upp myndband.

Dýr vs. spegill – Myndband

Þetta er aðeins of fyndið!

Gamalt men – Endilega deilum

Hrefna H Helgadóttir skrifar á Facebook síðu sína þennan texta: ,,Hún amma mín á Lambafelli undir fjöllunum, fann þetta men eitt sinn og geymdi hjá sér, mamma tók svo við að geyma það eftir að hún dó um aldamótin síðustu. Ekki væri leiðinlegt að finna loks eigandan eða einhvern tengdan honum eftir öll þessi ár. Vinsamlegast deilið.'' Ótrúlegt skemmtilegt að þessi lita...

Þjóðhátíðar ást – Myndband

Okkur finnst svo skemmtilegt að birta myndbönd og allavega eftir unga Íslendinga. Þessir drengir tóku upp þjóðhátíðarlag sem þeir kalla einfaldlega þjóðhátíðar ást. Þetta var tekið upp 2011 og tilvalið að rifja upp eða sýna þeim sem ekki hafa séð af tilefni helgarinnar. Ef þeir eru ekki krúttlegir veit ég ekki hvað!

Konum mistekst – Myndband

Þetta er samansafn af konum sem mistekst allavega í því sem þær eru að gera og hefur verið náð á myndband. Það sem er nú svo skemmtilegt við okkur að það tekst ekki allt sem við gerum. Það má þó nefna að sumt er fyndið en annað heldur óhugnalegt.

Hundurinn gerir heimilisverkin – Myndband

Þessi maður virðist lifa fyrir hundana sína. Hann birtir allskyns myndbönd af hundunum sínum og hann veitir hundunum sínum ómælda athygli. Hérna eru hundarnir að "gera húsverkin"

Sérð þú eftir því að hafa fengið þér húðflúr? – Myndband

Oft er talað um að fólk þurfi að vera 100% ákveðið þegar á að láta setja á sig húðflúr. Það er vissulega rétt, en auðvitað er leið til þess að taka það af líka, fyrir ykkur sem ekki vissuð það. Hér má sjá myndband, það tekur örskamman tíma. Virðist ekki vera mjög vont en eflaust svipað og venjulegt flúr nema meiri hiti...

5000 endur fara í göngutúr – Myndband

Er þetta ekki aðeins of krúttlegt?

Vill flytja Ísland 1000 km sunnar á hnettinum

Ingólfur Þórarinsson eða Ingó í veðurguðunum kemur frá Selfossi og auk þess sem hann hefur gaman að því að spila og syngja er hann öflugur á fótboltavellinum   Fullt nafn: Ingólfur Þórarinsson Aldur: 27 ára Hjúskaparstaða: piparsveinn Atvinna: Tónlistarmaður og skemmtikraftur ... Hver var fyrsta atvinna þín? Bæjarvinnan á Selfossi, arfinn hefur ekkert þorað að vaxa á Selfossi síðan ég var að reita hann. Mannstu eftir einhverju...

Falleg saga af hjónum – Góður boðskapur um ástina

  Maðurinn minn er verkfræðingur og ég elska það hversu mikið jafnaðargeð hann hefur og hversu nákvæmur hann er. Ég elska líka hlýju tilfinninguna sem ég fæ þegar ég halla mér upp á breiðum öxlunum hans. Eftir þriggja ára samband og nú tveggja ára hjónaband verð ég að viðurkenna að ég er að verða þreytt á sambandinu okkar. Ástæður þess að...

Vægast sagt töff hátalarar – Myndir

Hin 21 árs gamla Casey Lin er hönnuðurinn á bakvið þessa hátalara. Hún býr í Nýja Sjálandi. Þessir hátalarar eru svo sannarlega öðruvísi og einfaldir í útliti. Viðurinn er hnota sem gefur þeim hlýjan blæ og glerið gefur frábæran hljóm. https://vimeo.com/user14363512/timbrespeaker  

Alheims brjóstagjafarvikan er hafin – Ein besta næring sem ungbörn geta fengið

Í gær byrjaði alheims brjóstagjafarvikan eða the world breastfeeding week. Tilgangur hennar er að veita mæðrum sem eru með börn á brjósti stuðning. Lögð er áhersla á mikilvægi þess að upplýsa mæður um ávinnings brjóstagjafar og þess að upplýsa mæður um þær aðferðir sem gott er að nota til að brjóstagjöfin gangi sem best. Eins og við vitum flest er...

Sinnir reykingafólk foreldrahlutverkinu verr en hinir sem ekki reykja?

Sinnir fólk sem reykir foreldrahlutverkinu verr en hinir sem ekki reykja? Kannanir leiða í ljós að margt bendir til að svo sé. Það hefur verið sýnt fram á skaðsemi reykinga fyrir börn í móðurkviði. Nýlegar rannsóknir leiða einnig í ljós að reykingafólki hættir til að hugsa verr um börnin sín en hinum sem ekki reykja. Þar sem nikótínið hefur völdin eru...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...