Monthly Archives: August 2013

Alheims brjóstagjafarvikan er hafin – Ein besta næring sem ungbörn geta fengið

Í gær byrjaði alheims brjóstagjafarvikan eða the world breastfeeding week. Tilgangur hennar er að veita mæðrum sem eru með börn á brjósti stuðning. Lögð er áhersla á mikilvægi þess að upplýsa mæður um ávinnings brjóstagjafar og þess að upplýsa mæður um þær aðferðir sem gott er að nota til að brjóstagjöfin gangi sem best. Eins og við vitum flest er...

Sinnir reykingafólk foreldrahlutverkinu verr en hinir sem ekki reykja?

Sinnir fólk sem reykir foreldrahlutverkinu verr en hinir sem ekki reykja? Kannanir leiða í ljós að margt bendir til að svo sé. Það hefur verið sýnt fram á skaðsemi reykinga fyrir börn í móðurkviði. Nýlegar rannsóknir leiða einnig í ljós að reykingafólki hættir til að hugsa verr um börnin sín en hinum sem ekki reykja. Þar sem nikótínið hefur völdin eru...

Andlit ofbeldismannsins var það síðasta sem hún sá – Kærastinn blindaði hana

Tina Nash missti sjónina ung þegar kærasti hennar réðst á hana og stakk úr henni bæði augun í æðiskasti.  Hann var dæmdur til ævilangrar vistar á geðsjúkrahúsi og hún eignaðist nýjan kærasta. Nýlega réðst hann að henni heima hjá þeim og ógnaði henni með hníf. Hún segist hafa heyrt þegar hann tók hnífinn úr skúffunni og áttaði...

Það eru bara aumingjar sem nauðga – Strákarnir í Harmageddon senda mikilvæg skilaboð

Nú er verslunarmannahelgin gengin í garð og strákarnir í Harmageddon birtu þessa mynd af sér í tilefni hennar. Þeir skrifa undir myndina: "Það eru bara aumingjar sem nauðga." En það er einmitt hárrétt, fáum JÁ, alltaf. Þetta eru skilaboð sem fólk ætti að taka með sér í ferðalagið þessa helgina.

Klamydía og aðrir kvillar

Frá því að ég var lítil snót í hvítum blúndukjól hef ég verið sólgin í fréttir. Barnabörnin grínast oft með að það megi ekki trufla ömmu á meðan hún les fréttirnar því þá fá þau ekki kandís. Á mínum síðari árum hef ég átt í basli með að skilja fréttir af ungu fólki sem virðist algerlega stjórnlaust og laust...

Hvernig var Lindsay Lohan í meðferð?

Óháð því hvað þér finnst um Lindsay Lohan þá hlýtur að vera leiðinlegt að vera varla komin úr meðferðinni þegar þeir sem voru með þér í meðferð eru farnir að tala um þig við fjölmiðla. En það er semsagt byrjað. Tommy Tracy var einn af þeim sem var með Lindsay í meðferð talaði við Fox 5 um hana. Hann hafði...

Þessi kann aldeilis að halda á lofti! – Myndband

Maður hefur séð fótboltastráka halda á lofti en þeir eru oftar en ekki með mun stærri bolta. Þetta getur ekki hver sem er!

Það getur verið hættulegt að drekka úr plastflösku sem geymd hefur verið í hita

Sheryl Crow sagði frá því í þætti hjá Ellen DeGeneres að brjóstakrabbameinið sem hún fékk mætti rekja til drykkjavatns á flöskum. Menn telja sig geta rakið mikið magn af dioxíni sem finnst í brjóstakrabbameini til flöskuvatns.   Krabbameinslæknir Sheryl Crow sagði henni að konur ættu ekki að drekka flöskuvatn sem hefur einhverntímann verið geymt í bílnum. Hitinn hefur áhrif á...

“Ég er herramaður og sem herramaður veit ég að nei þýðir nei, hvenær sem það er sagt.”

Vefmiðillinn Knuz.is birti grein í dag sem vakið hefur mikla athygli. Greinin er ádeila á þá ákvörðun þjóðhátíðarnefndar að fá Gillz eða Egil Einarsson til að sjá um Húkkarallið í kvöld. Í greininni eru tekin saman ummæli úr Biblíu fallega fólksins sem Egill skrifaði árið 2006. Þú getur séð greinina hér en meðal þeirra ummæla sem birtust í bókinni...

Góð leið til þess að spara bensín? – Myndband

Ætli það sé ekki til margt vitlausara en þetta? Sjáðu hvað þessi hefur að segja:

Hundar fara sína eigin leið – Myndband

Það er eitthvað svo ofboðslega sætt við þetta! Stundum að fara sneggri leiðina.

Takk fyrir okkur kæru lesendur.

Við stelpurnar sem stöndum að baki Hún.is ákváðum að gera vel við okkur í mat og drykk í tilefni af því að við höfum slegið aðsóknarmet á síðuna okkar, núna viku eftir viku. Á fallegu sumarkvöldi skelltum við okkur í miðborgina, sem iðar af mannlífi þessa dagana og við settumst niður á litlum, rótgrónum og notalegum stað sem margir...

Vinur minn farðar mig – Myndband

Þessi unga dama leyfði vini sínum að farða sig. Spurning hvernig það fer? Sjáðu hér:  

Ekki leggja eins og fáviti! – Myndband

Það hafa eflaust allir einhverntímann lent í því að einhver leggur alveg fáránlega við hlið manns. Það er fátt meira pirrandi en þegar maður kemst ekki inn í bílinn sinn vegna þess að einhver kann ekki að leggja. Þessi maður leggur líklega betur næst!

Góðhjartaður íslenskur maður gefur ógæfumanni að borða

Ég rakst á stutta frásögn á Facebook rétt í þessu sem Guðmundur Tryggvason skrifaði. Langaði að deila þessu með ykkur lesendum. Þessi er greinilega með góða sál. ,,Ég fór áðan í Nóatún við Hringbraut.Það er í sjálfu sér ekki frásögu færandi.Slatta umferð af fólki þar.Ég tók eftir manni sem stóð fyrir utan og bað fólk um pening.Hann hafði greinilega ekki farið í...

Ungir drengir syngja eins og kettir- Myndband

Þessir strákar eru á söngæfingu sem fer þannig fram að þeir mjálma. Já svona á allavega að mjálma það er alveg ljóst:

Geitungabúi eytt – Skoðum það að innan – Myndband

Pétur nokkur Helgason gerði sér lítið fyrir og tók niður geitungabú í garðinum sínum og skellti því í frystinn. Tók það svo í sundur til að skoða þetta daginn eftir. Ég verð að segja að mér finnst þetta meira en lítið áhugavert!

Ari Jósepsson og Hulda Icebody í myndatöku

Við höfum fjallað þónokkuð um bæði Ara og Huldu. Ari heldur úti skemmtilegum video-bloggum sem birtast inná Youtube en fjalla þau helst um ferðalög hans um heiminn en hann hefur oft lent í skemmtilegum ævintýrum og segir hann einstaklega skemmtilega frá. Hulda er einnig í því að birta myndbönd af sér á netinu en þar kallar hún sig Icebody. Myndböndin eru...

Elska brjóstin sín – Myndir

Þær eru nokkrar brjóstgóðar stjörnurnar í Hollywood og hafa jafnvel tjáð sig um það í fjölmiðlum. Þessar hafa sagt frá því opinberlega hversu ánægðar þær eru með brjóstin á sér. Christina Hendricks úr þáttaröðinni Mad Men segir að hún sé með stærð 30F og hafi lært að fagna því að vera með svona stór brjóst, þrátt fyrir að hafa ekki...

Kenndu súkkulaði um “hysteríu” kvenna

Enskir læknar á 18. öld kenndu súkkulaðinu um "hysteríu" í konum. Læknar í Mið- og Suður-Ameríku voru á sama máli. Talið var að óskiljanleg vandræði kvenna mætti rekja til mikils og óhóflegs súkkulaðiáts. Kakóplantan er upprunin í Ameríku og barst þaðan til Evrópu. Kakódrykkir urðu mjög vinsælir og fólk drakk þá sér til ánægju og lækninga við ýmsu sem hrjáði...

Ertu að hugsa um að fá þér hvolp – Bréf frá hvolpi

Við sáum þetta á Facebook síðu hjá einum vini okkar og fengum leyfi til að birta þetta hérna Bréf frá hvolpi Ég er hvolpurinn þinn og ég mun elska þig alla leið til enda veraldar. En ef þú vildir vera svon væn(n) þá eru hér nokkur atriði sem ég bið þig að hafa í huga. Ég er hvolpur sem þýðir að...

Birkir þakkar stuðninginn – Myndband

Þessi Íslenski strákur birti þetta fallega myndband og þakkar stuðninginn. Hann greindist með bráðahvítblæði. Ótrúlega flottur og hugrakkur strákur!

Stílhrein og skemmtileg ljós fyrir heimilið – Myndir

Þessi skemmtilegu ljós eru frá In-Es ArtDesign og eru mjög hentug fyrir fólk sem er skapandi. Það er nefnilega hægt að kríta á þau. Þú getur sett á þau skilaboð, eða bara skreytt þau með teikningum en svo má líka bara leyfa þeim að vera svörtum.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...