Monthly Archives: January 2014

Eltu mig um heiminn – Myndir

Rússneski ljósmyndarinn Murad Osmann heldur áfram að elta gullfallega kærustu sína Nataly Zakharova um heiminn og festa á filmu einstakar myndir af henni og þeim stöðum sem þau heimsækja. Myndaserían "Follow me" byrjaði 2011 þegar þau voru á ferðalagi í Barcelona og nú á Osmann yfir 500 þúsund aðdáendur á Instagram. Myndirnar eru einstakar vegna sjónarhorns mynda Osmann. Kærasta hans...

Var byrlað nauðgunarlyf um helgina

Samkvæmt frétt á DV.is lenti Helena Ósk Ívarsdóttir í mjög óskemmtilegri reynslu á laugardagskvöld. Hún var úti að skemmta sér með fjölskyldunni sinni og einhver hefur ákveðið að gefa henni nauðgunarlyf út í drykkinn hennar. Hér er færslan sem Helena setti á Facebook um málið: Á laugardaginn ákváðum við fjölskyldan að fara skemmta okkur og við...

Hvað voru stjörnurnar að brasa um áramótin?

Robin Thicke sást bóka sig inn á hótel í Miami á síðasta degi ársins.  Slakur með sígarettu og eitthvað aðeins sterkar en mjólk við höndina á svölum hótelsins. Kate Hudson skellti sér í ræktina á síðasta degi ársins 2013 í Brentwood.  Stórglæsileg eins og ávalt þessi fallega kona í rauðum leggins og hvítum „tank“ bol. Miranda Kerr og sonur hennar skelltu...

Fortíðarþrá, fortíð og nútíð sameinuð með ljósmynd – Myndir

Síðan Dearphotograph birtir myndir notenda þar sem að þeir sameina fortíð og nútíð með einni ljósmynd eða eins og einkunnarorð síðunnar segja "Take a picture of a picture, from the past, in the present". Einfalt en um leið áhrifaríkt og vekur upp gamlar minningar skemmtilegar, áhugaverðar og ljúfsárar. Kæra ljósmynd: Hún var eldri nemandi þegar ég byrjaði í skólanum og hún hefur passað...

Hann hélt á nýfæddum syni í fyrsta sinn, síðan gerðist það skelfilega.

Josh Robison og eiginkona hans Erica voru aðeins búin að vera gift í 18 mánuði þegar sonur þeirra Logan fæddist. Litla fjölskyldan var full af ást og kærleika þangað til að það óvænta gerðist.  Eftir að hafa haldið á syni sínum í fyrsta sinn missti Josh meðvitund. Það byrjaði með því að hann fann fyrir höfuðverk. Einu einkennin voru höfuðverkurinn. Hann...

Ótrúlegt myndband af konu tryllast þegar hún fær ekki Mcnuggets afgreitt – Myndband

Það er alveg óhætt að segja að þessi kona er snarbiluð.

Hrós eða afbrýðisemi?

Ég hef stundum komið inn á hvað hrós er mikilvægt, það að hrósa öðrum og kunna að taka á móti hrósi. En ekki búast of mikið við hrósi því það getur alltaf verið einhver „stífla“ til staðar, t.d afbrýðisemi. Þú þarft ekki endilega að halda að það séu bara óvinir sem geta orðið afbrýðisamir, heldur eru þetta einstaklingar sem vilja vera...

Hann endurgerir frægar kvikmyndasenur með hundi yfirmanns síns! – Fyndnar myndir

Þetta byrjaði allt með saklausri eftirhermu á senu úr Titanic, mánuði seinna er orðin til bráðfyndin myndasería þar sem að Wrigley hundur yfirmanns Redditor notandans mmsspp´s og hann endurgera rómantískar senur úr þekktum kvikmyndum.  

Hvernig getum við náð markmiðum okkar á nýju ári og árangri til frambúðar?

Ég hélt á stjörnuljósi, rétti höndina upp til himna og lofaði sjálfri mér að með nýju ári myndi líf mitt breytast, ég ætlaði að létta mig um 10 kg, ég ætlaði að vera duglegri í ræktinni og ég ætlaði að svo sannarlega að taka mig á mataræðinu.  Nú ætla ég og það er ekkert sem stendur í vegi fyrir...

Hinsta ósk stúlku með heilaæxli var að dansa með Beyonce – Myndband

Taylon Davis 12 ára er með ólæknanlegt heilaæxli, hinsta ósk hennar var að dansa með Beyonce og þökk sé Make-a-wish sjóðnum og Beyonce sjálfri varð ósk hennar að veruleika.  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...