Monthly Archives: January 2014

Líkami minn kallar á brauð!!

Ég hef tekið þá ákvörðun að borða hollari mat. Ekki af því ég sé orðin eitthvað feit eða neitt svoleiðis, heldur af því ég vil vera heilbrigð og lifa lengi og vel, mig langar ekki að lifa ótrúlega lengi en vera bara rúmfast og biturt gamalmenni. En allavega.... Ég byrjaði nýlega að vinna á vinnustað þar sem boðið er...

Charlie Sheen gifti sig EKKI á Íslandi – Vildi láta sína fyrrverandi fá hjartaáfall

Við sögðum frá því í dag, ásamt fleiri vefmiðlum, að Charlie Sheen hefði verið að gifta sig um helgina á Íslandi. Það er hinsvegar ekki satt. Charlie Sheen segir í samtali við slúðurvefinn TMZ að hann hafi bara verið að grínast og aðallega verið að reyna að ögra einni af sínum fyrrverandi eiginkonum. Hann sagði: „Mig langaði að láta Denise (Denise...

Að flokka rusl er sparnaður fyrir budduna þína

Að flokka rusl er ein tegund umhverfisstjórnunar og á við bæði um heimili og fyrirtæki.  Í slíkri flokkun felst almennt sparnaður fyrir bæði ríki, sveitarfélög og þar með okkar eigin buddu. Nú er almennt farið að flokka allt rusl í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og á flestum stöðum á landinu.  Þetta krefst að sjálfsögðu smávægilegra breytinga á heimilinu sér í lagi...

Veitingahúsaeigandi með Downs heilkenni rekur vinalegasta veitingastað í heimi – Myndband

Tim Harris eigandi veitingastaðarins Tim´s place kann sko að láta fólki líða vel. Svo margir sem ættu að taka hann til fyrirmyndar.

Charlie Sheen gekk í það heilaga um helgina á Íslandi – Fékk sér líka nýtt flúr – Myndir

Sagan segir að Charlie Sheen og Brett Rossi hafi verið á Íslandi um helgina og látið pússa sig saman. Hér sitja þau á tröppum Höfða en Charlie birti þessa mynd af sér á Twitter og sagði hann þetta: Eins og við vitum flest héldur Ronald Reagan og Mikhail Gorbachev tímamótafund í Höfða árið 1986. Charlie Sheen og Brett Rossi hafa verið...

7 hlutir sem ég gerði til að missa 110 kg án þess að fara í megrun

Árið 2001 vóg Jon Gabriel 205 kg. Hann var búinn að reyna alla megrunarkúra sem til voru án árangurs. Hann jók á sig þyngd frekar en að losa sig við hana. Í yfirvigt, undir vinnuálagi og óhamingjusamur var Jon við það að gefast upp. 11. september 2001 varð vendipunkturinn í lífi hans. Hann átti að fljúga frá Newark til San...

Ert þú ein af þessum 25%?

Á hverjum degi þjóta fréttir um vefinn um hin fræga G-blett, hvar hann er og rannsóknir sem segja okkur ýmist að hann sé til eða ekki.  Ég velti því oft fyrir mér hvað sé eitt miklum pening í rannsóknavinnu á þessum blessaða blett sem fæstar konur virðast vita hvar er. Það slær mig meira að rannsóknir sína að sorglega lága...

Missti 3 fingur á Selfossi – Förum varlega á Þrettándanum!

Maður sem slasaðist alvarlega í flugeldaslysi á Gamlárskvöld á Selfossi er nú kominn heim af sjúkrahúsi.   Hann mun hafa misst þrjá fingur annarrar handar alveg og hluta þess fjórða.  Þá er hann nokkuð skorinn á hinni höndinni en önnur meiðsl eru minni. Maðurinn kveðst hafa keypt flugeldinn, sem slysinu olli, hjá einkareknum sölustað í Hafnarfirði og að um hafi verið að ræða svokallaða kúlurakettu.  Hann...

Gratíneraður plokkfiskur – Uppskrift

Frábær plokkfisks uppskrift frá Elhússögur.com. Tilvalin á mánudögum.                         Uppskrift fyrir ca 3: 1/2 laukur, smátt saxaður 50 gr smjör 1/2 -1 dl hveiti 500 gr kartöflur, soðnar 500 gr þorskur eða ýsa, soðinn ca 4 dl mjólk og fiskisoð rifinn ostur salt pipar Nóg af rúgbrauði og smjöri!                       Ofn hitaður í 200 gráður. Kartöflur soðnar, að því loknu eruð þær flysjaðar. Vatn soðið í stórum potti, salti og pipar (svartur) bætt...

Þessir gaurar kunna sko að hreyfa sig – Myndband

Þrír karlmenn dansa við lagið Grown Woman með Beyoncé, í þættinum So You Think You Can Dance 

Segist vera með stærsta rass í heimi – Myndband

Rassinn á hinni 33 ára gömlu Sarah Massey er það stór að hún getur bókstaflega notað hann sem stól fyrir sjálfa sig. Þessi tveggja barna móðir, sem  notar buxnastærð 10XL, hefur verið í vandræðum með klósettskálar þar sem þær brotna iðulega undan henni og hún er vön því að heyra fólk úti á götum kalla hana illum nöfnum. En...

5 hrukkubanar fyrir unga jafnt sem aldna

Það fylgir aldrinum að fá eina og eina hrukku. Sumir fá nokkrar örfínar broshrukkur á meðan aðrir eru ekki eins heppnir. Það er hægt að gera ýmislegt til að aðstoða húðina að sporna gegn hrukkum þó svo að auðvitað komum við aldrei í veg fyrir eðlilega öldrun húðarinnar. Við getum þó hægt á henni með þessum ráðum. Drekktu nóg af...

Við stórefum að þú viljir kaupa kjúkling aftur! – Varúð ekki fyrir viðkvæma – Myndir

Ungur maður deildi eftirfarandi myndum og status á facebook hjá sér fyrr í kvöld: "Afi minn var að sýna mér fulleldaðan kjúkling sem hann keypti í vikunni. Hann er uppalinn í sveit og kveðst aldrei hafa séð aðra eins meðferð á dýri. Fuglinn er með stóran marblett og virðist hafa fengið miklar innri blæðingar áður en honum var slátrað. Endilega...

Lady er týnd í Grindavík

Læðan Lady er búin að vera týnd síðan á gamlárskvöld. Hún er grábröndótt, með ól með hjartaplötu sem grafið er í. Grindvíkingar eru beðnir að kíkja í bílskúra og geymslur hvort að Lady hafi lokast þar inni. Möguleiki er að einhver óprúttinn hafi tekið hana upp í bíl og hent henni út fyrir bæinn og hún rati ekki heim. Hennar er sárt...

Hún er aðeins 9 ára, en mun heilla þig gjörsamlega upp úr skónum!

Amira Willighagen  var síðust til að taka þátt í áheyrnarprufum fyrir Holland´s got talent í október sl. Hún er aðeins 9 ára gömul og hefur aldrei lært söng. Hún komst áfram og í undanúrslitum rétt fyrir jól flutti hún Ave Maria. Hún vann keppnina 30. desember sl. með flutningi sínum á þekktustu aríu óperunnar Nessun Dorma (Enginn mun sofa) úr lokaatriði...

Karlaflensan: Sannleikurinn sem við konur viljum ekki heyra!

Í áraraðir hafa konur gargað karlaflensa (man flu) þegar karlar væla yfir nokkrum hnerrum og hóstaköstum. En ný rannsókn sýnir að karlmenn eru í raun mjög veikir þegar flensan skellur á þeim vegna þess að mikið magn af testósteróni getur veikt ónæmiskerfi þeirra. Rannsóknin sem gerð var við Stanford læknaháskólann rannsakaði viðbrögð karla og kvenna við flensubólusetningu. Hún leiddi í ljós...

Jennifer Hudson gefur eitt stykki hús í jólagjöf! – Sjáðu myndbandið

Hún Hennifer Hudson verður klárlega kosin besti yfirmaður ársins miðað við jólagjöfina sem hún gaf sérlegum aðstoðarmanni sínum þessi jólin.  Walter Williams er búinn að vera náin vinur Jennifer í mörg ár og hennar sérlega stoð og stytta í gegnum árin.   Og  hvað gaf hún honum svo i jólagjöf þetta árið?   Jú eitt stykki hús takk fyrir.  Walter gjörsamlega...

Kannist þið við þennan svip á karlinum ykkar – Mynd

Viðbrögð karla þegar konan kemur fyrr heim og kemur að honum horfandi á enska boltann í stað þess að taka til eins og hann lofaði.

Hvað á að drekka mikið af vatni á dag?

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um vatnsdrykkju og fengum við leyfi til að birta hana hér.   -------------------------   Um það bil 60% mannslíkamans er vatn. Við erum stöðugt að losa vatn...

Hvernig á að slást við ungabörn – Myndband

Hér getur þú lært hvernig þú átt að yfirbuga barnið þitt ef það er með einhverja stæla.

Framhjáhaldið – brandari

Kona var að halda framhjá manni sínum og var í rúminu með elskhuganum. Allt í einu heyra þau sér til mikillar skelfingar að eiginmaðurinn stingur lyklinum í skránna á útidyrahurðinni. Konan reynir að finna einhvað ráð í flýti . Hún tekur fram flösku af nuddolíu og aðra af púðri, hellir olíunni yfir elskhugann og hellir svo púðrinu yfir hann þannig að hann lítur út...

Er þetta besta vitnið um arfleifð Mandela ? – myndband

Nelson Mandela sem lést 5. desember sl. var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku árið 1994 og gengdi hann því embætti til ársins 1999.  Mandela var alla tíð andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar og vegna þeirrar baráttu sat hann í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju. Líkt og títt er um menn af hans toga þá skilja þeir eftir sig orðspor og arfleifð. Í meðfylgjandi...

Svona áttu að þvo þér um hárið! – Myndband

Sú einfalda athöfn að þvo sér um hárið er eitthvað sem að ætti að vera auðvelt fyrir okkur eftir öll þessi ár, en þú gætir verið að gera það á rangan hátt. Maria Del Russo segir okkur hér frá nokkrum atriðum sem við gætum verið að gera rangt og hvað við eigum að gera til að hárþvotturinn verði betri. 1. Bleyttu hárið...

Kim látlaust klædd svo jólagjöf Kanye sé mjög áberandi – Myndir

Á annan dag jóla þegar flestir voru sofandi eða að taka því rólega á náttfötunum heimafyrir skellti Kim Kardashian sér út með kærasta sínum og barnsföður Kanye West til að stunda sitt helsta áhugamál: versla. Kim leit stórglæsilega út, ómáluð og klædd í einfaldan og hálflitlausan klæðnan svo að einn hlutur myndi standa út og vekja athygli: Hermes Birkin taskan...

Rómantík eða ískaldur sannleikur?

Mér finnst alveg með ólíkindum að fólk sem kýs það að búa í sveit eigi ekki rétt á sömu þjónustu og þeir sem búa í borginni. Á gamlársdag var rafmagnslaust í um 14 klukkustundir og fólkið í Árneshreppi varð bara að gera sér það að góðu að sitja í svartasta skammdeginu í köldum húsum með kertaljós og skemmta hvort...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...