Monthly Archives: January 2014

Helena Christensen heit í The Edit – Myndir

Helena Christensen er ótrúlega falleg í þessari myndatöku fyrir tímaritið The Edit.  Það er ekki hægt að sjá að hún sé 45 ára gömul síðan í desember.   Í tímaritinu The Edit segir hún frá áhuga sínum að vera fyrir aftan myndavélina og spjallar einnig um árin sem hún var að byrja í fyrirsætubransanum og öll ferðalögin sem fylgdu því.  The...

Hefur þú einhverntíma skammast þín fyrir þína foreldra? – Myndir

Auðvitað höfum við öll gert það, sérstaklega þegar við erum/vorum unglingar. Hver kannast ekki við að vilja ekki fara með mömmu í Smáralindina af því að maður gæti rekist á vini sína? Rain er 16 ára strákur sem líkt og aðrir unglingar strögglar við að verða fullorðinn, með öllum þeim breytingum, góðum og erfiðum sem þessum aldri fylgja. Faðir hans...

Baka með spínati og parmaskinku – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi baka er svona akkúrat eitthvað sem maður þarf á að halda eftir jólahátíðina. Það er nánast hægt að setja hvað sem er í hana sem maður á inn í ísskáp, bara láta hugmyndaflugið ráða. Það er svo mikið af afgöngum í ísskápnum eftir jólin og ég átti td algjörlega yfirdrifið nóg af ostum og öðru góðgæti. Ég notaði...

Þessi fílskálfur er algjör kelirófa – Myndband

Þetta myndband er tekið í Chiang Mai í Thailandi í Patara Elephant Farm. Ótrúlega sætur þessi „litli“ fíll og elskar að láta knúsa sig!

Langar þig til að eignast 137.800 krónur?

Þeir hjá Skuldlaus.is birtu eftirfarandi færslu inn á heimasíðu sinni, samkvæmt þessari sparnaðarlausn ættir þú að geta átt þessa upphæð 137.800 krónur í enda ársins 2014. Hér er sparnaðarhugmynd sem við fengum senda frá lesanda þar sem við byrjum á 100 krónum og hækkum sparnaðinn um 100 krónur í hverri viku allt árið.   Við hvetjum ykkur til að kíkja á heimasíðu...

14 leiðir til að léttast hratt!

Nú eru margir að jafna sig eftir hátíðarnar finnst þeir jafnvel hafa borðað ALLTOF mikið og sjá eftir því að hafa leyft sér allt um jólin. EKKI GERA ÞAÐ! Jólin eru til þess að leyfa sér og njóta, það er bara jákvætt og við eigum það öll skilið endrum og eins. Það er hinsvegar allt í lagi að fara að...

Stórskemmtilegar auglýsingar sem hitta í mark – Myndir

Við birtum fyrir skemmstu auglýsingar sem eru skemmtilegar og festast auðveldlega í minni. Hér eru nokkrar fleiri

Hann ákvað að gleðja kærustuna á hverjum degi í desember – Vertu viðbúin því að hlæja

Bassi Ólafsson ákvað að gleðja kærustuna sína Ernu Kristínu í desember sl. meðan hún var í próflestri í háskólanum og sendi henni eitt videó á dag. Sem betur fer fyrir okkur hin þá er hann búinn að klippa þau saman í eitt myndband og birta á youtube svo að við getum hlegið okkur máttlaus að húmornum hans.  

Unglingar í fangelsi – Heimildarmynd

Heimildarmynd um unglinga í fangelsi í Orange County

Eruð þið með svona, þarna niðri? – „Plís svara og kíkja“

Það er frumskógur af áhugaverðum og stórfurðulegum samtölum á bland.is. Við rákumst á þessa umræðu um áferð á kynfærum. Linkað er í síðu á wikipedia um þetta og það er greinilegt, á niðurstöðunum, að þetta er eins mismunandi og við erum mörg. Hver hefur ekki velt þessu fyrir sér??!! Viðbrögð fólks eru að sjálfsögðu oft á tíðum mjög hörð: Hvað...

Enn og aftur ber að ofan – Núna fyrir Versace!

Hún er andlit vorlínu Verscace  2014   Já við erum að tala um Lady Gaga sem situr fyrir ber að ofan fyrir nýjustu línu Verscace á nokkrum myndum.   Gaga  og Donnatella eru mjög góðar vinkonur og er haft eftir Donnatella að Gaga sé eins og ein af Versace fjölskyldunni  og kom ekki annað til greina en að hafa hana...

Facebook bjargaði henni – Setti mynd af sér alblóðugri á heimili sínu – ATH! Ekki fyrir viðkvæma

Susann Stacy frá Kentucky lá í blóði sínu, á eldhúsgólfinu á heimili sínu eftir að eiginmaður hennar hafði gengið í skrokk á henni. Hann hafði komið að henni þar sem hún var að tala í símann við annan mann og réðist þá á hana. Hann barði hana miskunarlaust í höfuðið með skammbyssu og reif símann þeirra úr veggnum, áður...

Hvar verður Jónas Sigurðsson á þrettándanum?

Jónas Sigurðsson verður ásamt Lúðrasveit Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í Höllinni í Vestmannaeyjum. Hvað er það sem Vestmannaeyjar og Þorlákshöfn eiga sameiginlegt?  Jú Herjólf, svona stundum allavega, sjóinn og fólkið sem með eljusemi byggði upp þorp með samkennd að leiðarljósi og einnig þeir fjölmörgu Eyjamenn sem kusu að búa áfram í Þorlákshöfn eftir gos og hafa glætt mannlífið alla tíð síðan...

Er píkan mín í lagi?

Ég rakst á grein á netinu þar sem er verið að hvetja konur til að fara í aðgerð að láta þrengja píkuna sína.  Ég er ennþá að melta þessa grein og get hreinlega ekki komið því fyrir mér af hverju einhver kona heldur að hún þurfi aðgerð til að láta þrengja á sér leggöngin til að vera betri rekkjunautur. Þessi...

Greindist með krabbamein og er alveg tekjulaus í dag – Veikindi og Tryggingastofnun

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is   Þannig er mál með vexti að ég veikist alvarlega núna fyrir bráðum 8 vikum, greinist með krabbamein. Ég hafði áður verið verktaki og hafði því haft stopular tekjur en alltaf náð endum saman. Í dag er ég...

Stjörnurnar sem eiga von á sér á þessu ári!

Á síðasti ári létu nokkrar stórstjörnur heiminn vita af þungun sinni, sumar með fyrsta barn og margar með sitt annað eða þriðja. Gwen Stefani og eiginmaður hennar Gavin Rossdale bíða nú spennt eftir þriðja barni sínu fljótlega á þessu nýja ári. Emily Blunt og maðurinn hennar úr „Office“  þáttunum John Krasinski eiga von á frumburði sínum. Lauren Silverman barnsmóðir Simon Cowell eiga...

Þær syngja undurfallega – Það óvænta kemur í lokin – Myndband

Þessar stúlkur kalla sig Poppy girls og eru hér að syngja svo fallega. Það er hinsvegar óvænt ánægja í lokin!

Hvernig kom Cameron Diaz sér í form?

Þegar Cameron Diaz var í menntaskóla var venjulegur hádegismatur hjá henni á hverjum degi tvær Taco bell burritos og kók, eins og hún segir frá í nýrri bók sinni The Body book . Hvernig lærði hún að breyta matarvenjum sínum til hins betra? Með þessum einföldu ráðum sem Cameron fjallar um í bókinni, ásamt því hvernig styrkja má líkamann og...

Miley Cyrus líkir sér við Beyoncé – Segir að Beyoncé sé búin með sinn feril

Hin 21 árs gamla Miley Cyrus er algerlega ótrúleg og gerir nánast hvað sem er til að hneyksla og fá athygli frá fjölmiðlum. Í viðtali við tímaritið Love talar hún um Beyoncé Knowles. „Beyoncé hefur veitt mér mikinn innblástur en hún hefur verið „úti“ svolítið lengi núna. Hún er hæfileikarík og er á toppnum núna en fólk er alltaf að...

Svona eru flugeldarnir í Dubai! – Slógu heimsmet – Myndband

Reykjavík hvað? Heimsmet var sett í magni flugelda í Dubai, en þeir skutu upp 500.000 flugeldum á 6 mínútum!

Hér er áskorun sem er ekkert mál að halda sig við!

Sá þessa áskorun hjá fésbókarvini mínum og áttaði mig á að hér væri loksins komin áskorun sem ég gæti haldið mig við. Hef meira að segja tekið óafvitandi þátt í henni nokkrum sinnum, nokkra daga í röð! Fyrir þá sem vilja áskorun sem felur í sér aðeins meiri átök og hreyfingu bendi ég á fyrri áskoranir sem við höfum birt:...

Kærasta Ásgeirs Kolbeins sá fullt af frægu fólki 2013 – Sá eftirminnilegasti var Ásgeir

Bryndís Hera Gísladóttir er þakklát fyrir árið sem var að líða og sagði frá því á Facebook. Hún sá fullt af frægu fólki, þ.á.m. Egil Einarsson, Ladda, Ásgeir Kolbeins og Rihanna. Hér er færslan sem hún setti á Facebook: Árið 2013 var nú meira árið !  Frægasti einstaklingurinn sem ég hafði séð var Egill Einarsson, en það var þegar ég ætlaði að...

20 vinsælustu greinar Hún.is á árinu 2013 – Gleðilegt nýtt ár!

Nú hefur nýtt ár hafið göngu sína og þá er alltaf gaman að líta um öxl á farinn veg. Við höfum átt fullt af vinsælum greinum á árinu 2013 og ein af þeim sem okkur finnst standa upp úr er greinin um áhugaljósmyndarann. Við birtingu hennar fór boltinn að rúlla og ljósmyndarinn er kominn á bakvið lás og slá...

Eltu mig um heiminn – Myndir

Rússneski ljósmyndarinn Murad Osmann heldur áfram að elta gullfallega kærustu sína Nataly Zakharova um heiminn og festa á filmu einstakar myndir af henni og þeim stöðum sem þau heimsækja. Myndaserían "Follow me" byrjaði 2011 þegar þau voru á ferðalagi í Barcelona og nú á Osmann yfir 500 þúsund aðdáendur á Instagram. Myndirnar eru einstakar vegna sjónarhorns mynda Osmann. Kærasta hans...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...