Monthly Archives: May 2014

Ræktin: Af hverju gengur þetta ekki upp?

Tvær sárar staðreyndir viðkoma því ferli að koma sér í form. Fyrsta staðreyndin er sú að viðkomandi þarf að taka til í mataræðinu og leggja mikið erfiði á sig í ræktinni. Þetta er erfitt ferli, óþægilegt. Tekur tíma og krefst fórna. Sársaukinn getur orðið svo óbærilega mikill sökum harðsperra fyrstu vikurnar að flestir ganga um geispandi og gólandi, geta...

Þrívíddarpenninn – Þú getur teiknað út í loftið – Myndband

Hversu oft hefurðu viljað teikna eitthvað niður á blað til þess að sýna einhverjum hvað þú átt við? Nú geturðu teiknað án þess að vera með blað og getur sýnt enn betur hvað þú ert að meina.   Það eina sem þarf að gera er að smella pennanum í samband við USB og þá geturðu byrjað að skapa.       Smelltu hér til þess...

Smá breyting getur orðið STÓR breyting – Myndband

Sjáðu hvað þessar 14 stjörnur hafa breytt miklu með einni smáræðis breytingu.  

Smart íbúð við Rauðavatn – Myndir

Þessi virkilega snyrtilega og smart íbúð stendur við Rauðavað í Reykjavík. Íbúðin er á fyrstu hæð í fjölbýli og er rúmir 90 fm. Innréttingar á baði og eldhúsi eru sérsmíðaðar með granítplötum, þá er stór sólpallur. Staðsetningin er góð enda hægt að taka göngu í Heiðmörkina. Íbúðin er til sölu á 28,5 milljónir.          

Húðflúraðar konur sýna allt! – Myndir

Sumum finnst að konur eigi ekki að vera mjög húðflúraðar en það er auðvitað misjafnt eins og fólk er margt. Húðflúrin eru svolítið að detta aftur í tísku og hipsterarnir hafa tekið þeim opnum örmum.   Í nýrri bók um heimsins mest flúruðu konurnar sést að það er ekki bara einhver ein týpa af konum sem er með húðflúr. Bókin sem...

“Nei, ég bý erlendis …”

Það sem mig dreymdi lengi um að geta sagt þessi orð. Í fantasíunni kveikti ég því næst í örmjóum vindling, fíngerðum og agalega útlenskum í laginu. Hallaði undir flatt og þagði. Auðvitað var ég stödd á kaffihúsi þegar þessi draumsýn fæddist og heyrði einhverja konuna segja orðin. “... nei, ég bý erlendis.” Í þá daga mátti enn reykja um borð í...

Mögnuð frammistaða: Sjö ára gömul díva með draumkennda rödd vekur heimsathygli með Fly Me To The Moon

Hinni sjö ára gömlu Angelinu Jordan er söngurinn í blóð borinn og hún sýnir magnaða yfirvegun í myndbandinu sem sjá má hér að neðan, en hún tróð upp í norskum skemmtiþætti fyrir skömmu síðan og tók gamla Frank Sinatra slagarann Fly Me To The Moon af slíkri fagmennsku að litla stúlkan hefur unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar. Engan skyldi undra...

Með ást í augunum – Bókstaflega! – Myndband

Þetta er ótrúlegt, en satt! Litlu æðarnar í augunum mynda orðið „Love“ í auganu.  

Hann vill gera þetta svolítið spennandi – Myndband

Hann er að naga beinið sitt og það er alltaf „einhver“ að trufla hann

Ísland vermir nú 4 sætið: Velferð mæðra og barna þeirra hrakar lítillega samkvæmt árlegum Mæðrastuðli Save The Children

Velferð íslenskra barna og mæðra þeirra hefur farið lítillega aftur undanfarin ár, ef marka má tölfræðilegar upplýsingar sem er að finna í nýútkominni ársskýrslu samtakanna Save The Children, en samkvæmt tölum er Ísland - sem áður vermdi fyrsta sætið - nú fjórða öruggasta ríki heims fyrir börn og mæður þeirra. Þær tölfræðiupplýsingar sem teknar eru saman meta m.a. lífslíkur mæðra...

Fimm frábærar Android viðbætur fyrir svefnvana foreldra

Mér er enn í fersku minni fyrstu vikurnar og mánuðurnir. Ég á tvö börn sjálf og þekki andvökunætur, eyrnabólgur, magakveisur og hinar eilífu spurningar sem alla foreldri þyrstir að finna svör við; Er þetta eðlilegt? Er í lagi með barnið mitt? Hvernig fæ ég hnoðralinginn þann arna til að sofna? Hvað er hæfilegur lúr? Hvern get ég spurt að...

Hún elskar Instagram: Sjáðu stjörnurnar á #MetGala

Allt „fræga“ fólkið var samankomið á Met Gala sem fór fram í gærkveldi og Instagram logar af myndum af fræga fólkinu.  Það kostaði litla $25.000 á mann miðin fyrir þetta góðgerðakvöld sem helstu stjörnurnar sem eru eitthvað mæta í.  Anna Wintour ritstjóri Vogue sér um gestalistann fyrir þessa helstu samkomu New York borgar og hefur gert það síðan 1995. Helstu...

Sjóðheit á sundlaugarbakkanum – Myndir

Glee leikkonan Naya Rivera hefur staðið í ströngu upp á síðkastið en nýlega sleit fyrrum unnusti hennar trúlofun þeirra og sagði hann hana þurfa andlega hjálp vegna skapofsa. Dramað í kringum Nayu endar ekki þar en sá orðrómur hefur verið á lofti að Naya hafi verið rekin úr Glee þáttunum þar sem hún var ekk viðstödd upptökur á lokaþættinum...

Fallegur textíll frá Hollandi – Myndir

Mae Engelgeer er hollenskur textílhönnuður sem býr og starfar í Amsterdam. Vörurnar hennar einkennast af fáguðum vinnubrögðum, skemmtilegum litasamsetningum og geometrískum munstrum. Má þar nefna innanstokksmuni á borð við dúka, ábreiður, púða, teppi, viskustykki, bolla ofl. Þeir sem hafa áhuga á að skoða meira af fallega handbragðinu hennar Mae Engelgeer er bent á heimasíðu hennar, sem hægt er að nálgast...

Sakbitnir hundar – Þetta er bara of gott! – Myndband

Það er eitthvað alveg sérstaklega krúttlegt við hunda sem eru að skammast sín og hafa gert eitthvað af sér. Einu sinni birtum við líka myndband af íslenskum voffa sem hafði nagað hælaskó.

Er þetta virkilega Bradley Cooper?

Þessi mynd setur aðdáendur Bradley Cooper í smá vanda enda líkist þetta honum ekkert.  Margar konur vilja bara sjá fallega brosið og magavöðvana hið allra fyrsta.     Bradley æfir stíft þessa dagana fyrir nýtt hlutverk í kvikmynd þar sem hann leikur hermann í Navy SEAL og er búinn að bæta á sig litlum 18.2 kg. fyrir hlutverkið og er nánast óþekkjanlegur...

„Portúgal er hörmung“ Siggi Gunnars spáir í Eurovision

Siggi Gunnars er í loftinu alla virka daga á K100.5 milli 15 og 18. Hann verður að sjálfsögðu í miklum Eurovision gír í þættinum sínum. Siggi er einnig tónlistarstjóri Retro 89.5 en sú stöð mun rifja upp Eurovision minningar alla vikuna. Það er því nóg um að vera fyrir þá sem vilja smá Eurovision í lífið sitt! Í kvöld munu...

Þess vegna eru karlmenn umskornir – Myndband

Láttu engan ljúga því að þér að umskornir karlmenn hafi undirgengist athöfnina í þeim tilgangi að auka á líkamlegt hreinlæti. Ástæðan er allt önnur og ómannúðlegri en ætla hefði mátt í fyrstu en umskurður hefur verið iðkaður um ár og aldir og er framkvæmdur á kornungum drengjum sem fæðast inn í gyðinga- eða múslimatrú og þykir karlmennskután í ófáum...

Hann telur niður frá 21 – Hann er sonur alkóhólista – Myndband

Það þarf ekki mikið að kynna þetta myndband en þessi drengur segir okkur sína sögu.

Frumsamið lag eftir 17 ára stúlku – Myndband

Natalía Blær samdi textann við þetta lag en hún er aðeins 17 ára gömul. Rosalega flott hjá henni!

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni hjartaáfalls, eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegginn. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og „hljóð“ einkenni sem gætu farið framhjá þeim. Hér á eftir er lýsing á einkennum hjartaáfalls sem eru algeng hjá...

Heimagerðar blautþurrkur – Hagstætt og gott fyrir barnið

Þegar ég átti yngsta barnið mitt núna í nóvember sl. þurfti ég að fara að hugsa um ótrúlegustu hluti aftur, semsagt barna-tengda hluti, því ég var ekki búin að vera með kornabarn í nokkur ár. Eitt af því var hvernig ég ætlaði að hreinsa litla viðkvæma bossann! Ég lenti í því með miðjubarnið mitt að bossinn brann alveg rosalega...

Furries mæta fordómum: “Við erum ekki fetishópur heldur listafólk sem berst fyrir dýravernd”.

“Það eru miklir fordómar í gangi og þess vegna höfum við ekki rætt við fjölmiðla hingað til, en misskilningurinn snýst um að Furry fólk sé tengt einhverju kynlífsrugli. Það finnst okkur mjög leiðinlegt. Og þessi misskilningur er ekkert endilega bundinn við Ísland. Þannig birtist til dæmis í sjónvarpinu CSI þáttur þar sem gert var út á Furry ráðstefnu og...

Fílar sem fíla píanótónlist – Myndband

Er þetta ekki dásamlegt? Maðurinn fer að spila á píanóið og það fer allt af stað!  

Eru Kim og Kanye búin að gifta sig?

Leikkonan Kerry Washington sem leikur í þáttunum Scandal náði að halda því leyndu fyrir slúðurpressunni í tvær vikur að hún hefði fætt barn en Kerry fæddi stúlkuna Isabelle Amarachi þann 21. apríl síðastliðin. Leikkonan er lítið hrifin af því að vera í sviðsljósinu með einkalíf sitt en hún gifti sig síðasta sumar án þess að nokkur vissi af. Mikil spenna...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...